Já, já, já, ég veit, þeir sem lesa ennþá bloggið mitt eru sennilega orðnir óþolinmóðir að fá að vita af mér. Ég er að skrifa góðan pistil sem ég skila af mér um páskana. Stutta útgáfan: Læra, verkefnaskil, leikfimi, djamm, strákapælingar, dúndrandi góð árshátíð og próf á næstunni. Meira síðar.